já, nú hefur borið lítið á því að skrifuð sé grein hérna um karlatísku, en hún er þarna svo sannarlega rétt eins og kvennatískan og þá aðalega sökum þessa að í dag eru metro gaurar orðinir mjög algengir, en fyrir þá sem ekki vita það, þá eru það menn sem að hugsa mikið um útlitið, s.s. nota body lósjon, húðhreynsi og allt þetta, bara svona soltið eins og hommar, nema bara eru það ekki, eru alveg jafn gagnkynhneigðir og allir hinir. en já, það sem ég vildi sagt hafa er það að ég vildi kvetja...