sæl veriði, um daginn sé ég mynd sem nefnist mean girls og fannst hún bara nokkuð góð, bjóst bara við svona típískri stelpumynd, en myndin varð bara hin fínasta skemmtun, minnti mig svolítið á myndir eins og she's all that, og 10 things a hate about you og fl. (hot chick kanski á mörkonum). og nú var ég að spá í að leita aðeins til ykkar og sjá hvort að þið gætuð bennt mér á fleiri myndir í þessum flokki, svona svipaðar og þær sem ég taldi upp að ofa, kanski svona frekar í nýrri kantinum,...