Á golf eftir að lifa á Íslandi ?? Að mínu mati: JÁ. Ástæður: Þessi íþrótt er mjög skemmtileg, hún reynir á t.d. axlir, lappir o.fl., það er ágætislandslag á Íslandi fyrir golfvelli, þetta er viðurkennt sport og margir spila það og finnst það bara tær snilld. Það er ágætisveður fyrir golf hérna það sem ég er að meina með því er að veðurfarið er þannig að það er ekki alltaf sól og logn til að kúkan fari alltaf beint það er skemmtilegt því að þá er þetta bara erfiðara. En það er margir sem hata...