Mér finnst gaurinn sem lék Lupin lifa sig vel inn í hlutverkið, en hann er samt alls, alls ekkert Lupinlegur… hann átti að vera grannur og hárið grásprengt u.s.w. Og hvar voru jólin?! Þetta með Þrumufleyginn var einnig hörmung, og hvar voru hinir Quidditchleikirnir? Á móti Ravenclaw og Slytherin? Hmmmmm… Og það sem pirraði mig mest:Hvað var með fötin? Galdramenn klæðast EKKI Muggafötum! Þeir eru bara í skikkjum, punktur! Muniði ekki eftir því í fjórðu bókinni, á heimsm. mótinu þegar einhver...