“…Flekka snjóbreiðu í skjóli trjáa rauðir dropar í tunglskini gljáa…” ókei, rauðir dropar sem gljáa. En, hvað flekkar snjóbreiðu…? “…Flekka snjóbreiðu í skjóli trjáa rauðir dropar er í tunglskini gljáa…” já, semsagt droparnir sem gljáa flekka snjóinn. Þetta var hugsað svona, en það skal hins vegar viðurkennast að það er mun þjálla að sleppa ‘er’-inu. Ég myndi kannski gera það ef mér fyndist það ekki *þurfa* að vera þarna. Takktakk fyrir ábendingu!