Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Surtar (16 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvernig fær maður 4 svertingja til að hætta við naugun? Hendir til þeirra körfubolta

Eftir dauðann (9 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvernig nær maður surti niður úr tré? -Sker á reipið Davíð kom heim af barnum, sót ölvaður, og skreið upp í til konu sinnar. Hún vaknaði ekki þannig hann kyssti hana á kinnina og fór að sofa. Þegar hann vaknaði stóð hvítklæddur maður við rúmstokkinn. Davíð öskraði: Hver ertu? Hvað ertu að gera í herberginu mínu? Pétur: Ég er lyklapétur og þú ert ekki í herberginu þínu. Davíð: Ertu að meina að ég sé látinn? Pétur: Mikið rétt Davíð: Það getur ekki verið, ég er of ungur, ég er ekki búinn að...

Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég) (80 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mig minnir að ég hafi sent inn álíka grein en ég man ekki hvort það var bara korkur þannig ég ætla að reyna að endurvekja umræðuna. Vegna núverandi tískubylgju frelsis þá ákvað ég að segja “svörtu hliðina” sem er á frjálshyggju líkt og öðru. Einnig vil ég taka það fram að ég er ekki kommúnisti heldur frekar meiri frjálshyggjusinni en aðrir. Alla vegana, þó að menn myndu fá ákveðinn hluta af tekjum sínum til baka sem annars færu í skatt (vibbí) þá er það ekki aðal atriðið að baki...

Dead baby jokes og bannið (41 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nú ert búið að banna Dead baby jokes á brandarar. Af hverju ekki bara að skilda hugara til að fara fyrirsögnina dead baby jokes eða DBJ og þá geta þeir sem vilja ekki lesa þá sleppt því. óþarfi að láta mismunandi kímnigáfu bytna á öðrum sem hafa aðra skoðun

Besta hugmynd ever (89 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hugsiði ef trú yrði lögð niður. öll trú í heiminum sem vísar í eitthvað yfirnáttúrulegra, íslam, kristni, (fkn) gyðindómur, Zaramostra, og allt heila klabbið. Hvað það yrði lítið vesen. mér finnst þetta mjög góð hugmynd, bara ill framkvæmanleg

Lucid dream áhugamál (139 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég var að pæla hvort það væru fleiri sem væru að fikta við þetta og hvort það væri markaður fyrir áhugamál um þetta. Fyrir þá sem vita ekki þá er LD draumaástand þegar þú veist að þig er að dreyma og þar af leiðandi oft stjórnað draumum. maður spara margar klukkustundir með þessu sem annars myndu fara í venjulegan svefn. S.s. 1/3 af ævinni

Síðustu orð (14 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
að eiga svona ‘síðustu orð’ er þess virði að deyja. hefur komið inn áður en það er langt síðan. Ég slæ örugglega heimsmet ef mér tekst þetta. Ég skal teygja mig og reyna að ná úrinu þínu undan færibandinu. Nei vá, rosalega ertu með ýkt krúsílegt tattú. Þetta þolir eld. Nei nei, hann er örugglega í dvala. Hvað gerir þessi takki? Ég er að gera framkvæma borgaralega handtöku! Þú ert mannæta segirðu … Þetta er örugglega bara eitthvað útbrot. Ertu viss um að þú hafir tekið rafmagnið af? Já, það...

Uppbygging ótta (3 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Forðist þetta og forðist hitt. Eitt er hættulegt og annað líka. Á endanum þorir fólk varla að fara úr húsi. Uppbygging hræðslu er mikilvæg til að hafa tök á fólki og eru mörg dæmi um það eins og sögur um Aids sprautunálar í lestum, kafarann sem var soginn inn í þyrlu og varpað á skógareld, hryðjuverkamenn og hvaðan æva. Reyna að vera ekki með fordóma en mikið hefur bjátað á þessu í Bandaríkjum Norður-Ameríku þar sem allt er svo hættulegt. Eftir flóðin voru til dæmis sögur, ekki bara...

Forvarnar Crap! (6 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er að vera búinn að fá mig full saddan af fornarnarrusli. Jú Jú, það er kannski þörf á því en það má alveg hafa það innan velsæmismarka. Um daginn var ég á forvarnarfundi (Ofsaakstur) þar sem eitt slagorðið var: “Hraðakstur leiðir oftast til dauða!” Mér blöskraði. Ég spurði hvernig ‘harðakstur’ væri ákvarðaður og hún tjáði mér að það væri yfir 90km/klst. Ég sagði þá og segi nú að það hreinlega stenst ekki. Enginn sem ég þekki keyrir undir 90 á þjóðvegunum. Ég gef mér það bessaleyfi að...

Flugvöllurinn (6 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mikið mál er nú hjá Borgarflokkunum um að koma þessum “árans” flugvelli á brott. Ég skil ekki þetta málefni þar sem ég hef aldrei heyrt um að borginni eða þjóðinni liggi á að losna við þennan flugvöll. Aðal ástæðan á bak við þetta er að þétta byggð. Það skil ég heldur ekki, á að hrúa þangað 20.000 og þar með enn meira álagi á þessar aumingja götur sem er nýbúið að uppfæra og eru nógu mikið keyrðar nú þegar. Það þarf ekki að þétta byggð og byggja fleiri og fleiri “svefnhverfi”/íbúðahverfi...

Gallar frjálshyggju (35 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mikið hefur verið rætt frjálshyggju undanfarið en þar sem ég styð hana ekki að öllu leyti langar mig að benda á nokkuð sem kemur fram í grein eftir zillus að nafni Kostir frjálshyggju. Í fyrsta lagi byggist frjálshyggja gífurlega upp á eignarétti. Maður á það sem að maður á og þannig er það. Þó ekki sé til sönnun eða ákveðin hnit um gróða einstaklinga þá er ákveðin hugmynd um það að því meira sem maður á því léttara er fyrir þann hinn sama að græða meira. Hér ætla ég ekki að tala um bil...

Staða konunnar (pælingar um ástæðuna) (44 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Konur í opinberum störfum eru með lægri laun en karla þegar búið er að draga fá menntun og álíka. Við fáum hins vegar aldrei að heyra upprunalega tölurnar. Ef að karl og kona vinna á skrifstofu hjá opinberri stofnun með sömulaun en konan er menntaður mannfræðingur. Ef þú ferð að draga menntunfrá þá er hann strax kominn með “ósanngjarnlega” há laun. Mér hefur alltaf fundist eitthvað vafasamt við þetta og ekki skánaði það þegar könnunin um eðli kynjanna kom fram en hún sýndi að konur hreinlega...

Eþíópía (17 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þessir voru samdir á þeim tíma sem mikil hungursneyð var í Eþíópíu og allir mjóir. Hvernig komst fyrsti Eþíópíu maðurinn til tunglsins? -Hann var að leika sér með teyju Við hvað vinna flestir flóttamenn frá Eþíópíu? -Að mála ljósastaura …. að innan Hvað er fjölmennasta borg Eþíópíu? -Fer eftir vindátt Af hverju ganga börn í Eþíópíu alltaf um með blýant í munninum? -Svo þau detti ekki ofan í ræsið Hvað eru strikamerki? -Bekkjarmyndir úr Eþíópíu Hvað eru þykkistrikin í merkjunum? -Skiptinemar...

Mafíur (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
er búinn að rekast nokkrum sinnum á fyrirbæri sem nefnist Doritos mafían. Hvað er það og hver er tilgangurinn?

Í fréttunum í kvöld 26 ágúst. Virkjun (1 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á stöð 2 (ef það verður búið að samþykkja greinina) verða sýndar myndir af tveimur karlmönnum ofan á strjónarráði Íslendinga flagga fánanum “Engar helvítis virkjanir”. Þetta eru róttæk íslensk ung reiði og þegar þeim var fylgt að lögreglubifreið í greipum lögreglumanna voru þeir stoltir að sjá, gerðu grín og glensuðu. Þessu er ég verulega mótfallinn þar sem þeir ekki bara vanvirtu bygginguna (sem stendur nú ekki fyrir mikið lengur) og íslenska fánann heldur vita þeir líklegast ekkert hvað...

2 fyrir tónlistarfólk (18 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvað heitir fólkið sem hangir með tónlistarmönnum? -trommarar Hvernig kemstu upp með að leggja í fatlaðrastæði? -Setur trommukjuða í framrúðuna

American dad (7 álit)

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er það bara ég eða eru þessir þættir alveg nákvæmlega eins fyrir utan aðra karaktera? eins brandarar, sami húmor, sama teikning, líkar aðstæður. annar er með talandi hund, hinir talandi geimveru

Richie Blackmore eða Steve Morse? (18 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Auðvitað Blackmore? hver fer að kjósa Steve Morse þegar það var Richie sem samdi öll þessi lög. Þó að Steve sé kannski teknískari á gítar þá er hann alltaf bara fylling í bandið. Asnaskapur og bjánalegt að kjósa Steve

Svar við Reykingjar ullabjakk (63 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ekki beint svar, en önnur hlið. Ég er doltið þreyttur á sama áróðri á móti sígarettum sem er þó ég sé alveg sammála að það þurfi að vara krakka við þeim. En ég ætla að koma með þrjár dæmisögur. Maður reykir og finnst það gott. Búinn að reykja í ára raðir. Hann var með vott af hálsbólgu í heimahúsi félaga síns sem reykti ekki. Heimilisreglurnar hljómuðu þannig að ekki væri leyft að reykja í húsinu. Tímapunkturinn sem þessi maður hætti að reykja var þegar hann stóð í kulda og rigningu undir...

Gary the Rat (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mig minnir að þátturinn heiti það. En þvílíkur þáttur, er ekki að segja snilld því það orð tileinka ég Simpsons en þetta var alveg assgoti skemmtilegur þáttur. Hefur hann verið sýndur lengi?

Trivia? (0 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvað er málið með Triviað, getraunina

Bítlarnir - ofmetnir Pt.3 (8 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum
En smá leiðrétting á mínu máli. Var að tala um þetta við félaga mína, heita bítla-aðdáendur, og þeir eru alltaf að segja að á seinni árunum hafi þeir verið alveg stórkostlegir. Alvöru Bítlar aðdáendur eru heldur ekki eins mikið að ofmeta þá. Alvöru aðdáendur eru ekki að setja þá á of háan stall. En þeir sem eiga ‘best of’ plötuna og hlusta á öll frægu píku-tryllis commercial lögin eru alveg að flippa í Bítla aðdáun. Afsakið ef ég hef móðgað heita aðdáendur. P.S. Og þeir voru ekki guðir,...

Bítlarnir - ofmetnir Pt.2 (15 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum
Þeir sem hafa ekki lesið hinn þráðinn þá er hann 5 niður á við. En það sem búið er verið að segja þar sannar að Bítlarnir eru ofmetnir. Kalla mig guðlastara og segja að svo merka hljómsveit sé ekki hægt að ofmeta… ÞAÐ ER AÐ OFMETA EITTHVAÐ. Vakniði, þeir voru tónlistar menn. Og ekki bestu hljóðfæraleikarar í bransanum. Voru helvíti flinkir að semja skemmtileg lög. En þeir voru enginn Jimmy Page ;) hehe

Bítlarnir - ofmetnir (13 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 1 mánuði
bara langar að vera með leiðindi. mitt persónulega mat
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok