Fann ekki betra nafn. fyrir þá sem sáu Morgunblaðið í dag (13/07 '07) þá prýddi þessi grein forsíðuna: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1279936 og er byggð á þessari skýrslu Umferðastofu http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?detail=3525&name=frett_ny Samkvæmt us.is voru 28 banaslys í umferðinni í fyrra og mátti rekja 70% þeirra til eftirfarandi þátta: hraðakstur, ölvunarakstur, bílbelti ekki notuð, sofnað undir stýri, biðskylda ekki virt, lyfjanotkun, ökutæki...