Þar síðasta fimmtudag, fimmtudaginn fyrir kostningarnar, heyrði ég útvarpssendingu frá viðtali Gísla Marteins og Samfylkingargæjans (ekki Dags heldur hinn). Þar sagði Samfylkingar maður að markaðurinn ætti ekki að stjórna okkur. Markaðurinn væri þræll sem við ættum að notfæra okkur. Þessi lýsing á markaði lýsir fáfræði þessa stjórnmála manns á orðinu ,,markaður´´ í þessu samhengi. Markaðurinn er ekki fyrirbæri heldur hugtak yfir efnahagsleg samskipti manna, væntingar, og óskir. Þetta er ekki...