Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

U.S.S.A.? (72 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum
Miðað við aðgerðir Obama til þess að auka ríkiseyðslu, reglugerðir og ríkisvöld þá eru margir bandaríkjamenn sem hafa snúið baki við honum. http://en.wikipedia.org/wiki/Tea_Party_protests

Pólitísk afstaða (39 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
hugarar tóku þátt í political compass könnuninni um daginn og voru niðurstöðurnar settar inn á /deiglan. http://www.okcupid.com/politics Hér er álíkapróf þar sem búið er að marka ákveðnar stefnur skýrar af á ásunum (sem hvort það sé rétt eða rangt afmarkað má deila um) og gaman að sjá hvort niðurstöðurnar verði svipaðar. You are a Social Liberal (86% permissive) and an… Economic Conservative (76% permissive). You are best described as a: Libertarian You exhibit a very well-developed sense of...

vesen (4 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum
bara til að geta uploadað einhvers staða

Suðurnes... (15 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
… hét Reykjanes síðast þegar ég vissi. til hamingju Tyggigummi

Fyrstu myndir frá Hubble eftir viðgerð (2 álit)

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 1 mánuði
… og myndirnar eru skýrari en nokkru sinni. http://www.stjornuskodun.is/frettir/562-fyrstu-myndir-hubbles-eftir-vidgerdarleidangurinn Ætlaði að senda eina þeirra inn, en nenni/kann ekki að minnka hana. Mæli með því að einhver taki það að sé

könnunin (4 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
'Fyrst að' 'Finnst að' Fer það ekki algjörlega eftir því um hvað maður er að tala?

Skrifa undir eða hafna (2 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Maður verður hreinlega gáttaður á þessari IceSave deilu. Hvernig þetta gat orðið til og orðið svona mikið vandamál. Hvernig þetta gat orðið svona mikill baggi á íslensku þjóðinni en engum öðrum viðskiptavinum Landsbankans. Umræðan snýst oft út á tvo valmöguleika: samþykkja eða hafna. En hvernig getur Ríkið haft rétt á því að samþykkja skuld fyrir hönd íslensku þjóðarinnar? Og meira en það, hvernig geta Hollendingar og Bretar krafist þess að Ríkið samþykki skuld fyrir hönd íslensku...

Hruninu spáð árið 2007 (5 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hér er hruninu spáð, strax í október 2007 Það er hreinlega sárt að lesa þetta, og enn þá sárara að vita að uppruna þessarar kenningar má rekja næstum 100 ár aftur í tímann. Og enn þann dag í dag heyrir maður Obama tala um ‘stimulus’ í Bandaríska hagkerfið. bólan er sprungin, best að blása upp aðra?

ESB og Evran (12 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það sem virðist heilla flesta við ESB er að geta fengið Evru til landsins til að veita hagkerfinu stöðugleika. En hvers vegna byrjum við ekki að versla með evrur núna? ESB hefur ekkert vald til þess að banna fólki að versla með evrur. Hins vegar, ef við tækjum upp evru einhliða þá myndum við ekki njóta ‘stuðnings’ evrópska seðlabankans. En í ljósi þess hve skaðleg áhrif seðlabankar hafa á hagkerfi með því að skapa verðbólgu, óðaverðbólgu, kreppur, hallæri og kreppuverðbólgur þá sé ég enga...

BNA-menn sækja heilsugæslu til Mexíkó (7 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/08/13/bandarikjamenn_saekja_heilbrigdisthjonustu_til_mexi/ Fólk í Suður-BNA sækir læknisþjónustu til Mexíkó og fólk í N-BNA fer til Kanada til þess að kaupa lyf. sorglegt

40 milljarðar skila sér ekki (132 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hverjir hafa séð nýju auglýsingarnar frá Samtökum Iðnaðarins? Ég veit ekki hvar þeir lærðu hagfræði, en þeir vilja meina að árlega séu 40 milljarðar sem skili sér ekki til samfélagsins vegna svartrar vinnu? Hvað í ósköpunum meina þeir? Eru þeir að halda því fram að fólk sem stundar svarta vinnu brenni peninga? Nei, það sem þeir eru að meina er að þeir sjálfir fá ekki að sjá krónu af þessum peningum, og ríkið ekki heldur. Hins vegar hverfa þessir 40 milljarðar ekki úr samfélaginu...

Við viljum IceSave í þjóðaratkvæðigreiðslu (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://www.kjosa.is

Tímaflakks könnunin (74 álit)

í Vísindi fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hversu margir af þeim sem nú hafa sagt að tímaflakk sé mögulegt (51%) voru að meina okkar eilífa flakk áfram í tímanum? :P

Stream-a NBA (2 álit)

í Körfubolti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ER hægt að horfa á leikinn á netinu einhvers staðar?

Frelsi í heiminum (23 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þessi mynd sýnir heiminn miðað við frelsi í hverju landi. Magn frelsis er fengið frá “ Index of Economic Freedom and Economic Freedom of the World reports.” Top 15 árið 2008: 1 Hong Kong 90 2 Singapore 87.1 3 Australia 82.6 4 Ireland 82.2 5 New Zealand 82 6 United States 80.7 7 Canada 80.5 8 Denmark 79.6 9 Switzerland 79.4 10 United Kingdom 79 11 Chile 78.3 12 Netherlands 77 13 Estonia 76.4 14 Iceland 75.9 15 Luxembourg 75.2 Topp 15 árið 2009: 1 Hong Kong 8.94 2 Singapore 8.57 3 New Zealand...

Neikvæður tekjuskattur (39 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mér varð ljóst eftir að hafa sent inn greinina ‘Lausn á atvinnuleysinu’ að ég hefði þurft að hafa hana lengri og gera grein fyrir skattafyrirkomu lagi sem kallast Neikvæður tekjuskattur, eða, Negative Income Tax (http://en.wikipedia.org/wiki/Negative_income_tax) en þetta, eða álíka fyrirkomulag til þess að við getum losnað undan lágmarkslaununum. Í grunninn byggist neikvæður tekjuskattur á því að allir fái ákveðna upphæð í bætur frá ríkinu. Gefum okkur að sú upphæð séu 10.000 kr. á mánuði....

Lausn á atvinnuleysinu (152 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Lausnin: afnemum lágmarkslaun. Lágmarkslaun er regla sem hljómar saklaus og í raun frekar falleg við fyrstu hugsun. Að allir hafi rétt á lágmarks upphæð fyrir sína vinnu. En þó átta sig fæstir á því hvað þessi lög hafa í för með sér. Menn sjá sýnilegu, jákvæðu áhrifin, en ekki ósýnilegu neikvæðu áhrifin. gefum okkur 10 einstaklinga sem eru 1000kr virði á klukkutíma, þ.e. að verðmætasköpun þeirra á einni klukkustund eru 1000kr. Síðan setjum við lög sem segja að engin skuli vinna fyrir minna...

fkn vesen (6 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver lent í vandræðum með að láta Civ III á macca? Náði að spila hann í dágóða stund og svo krassaði hann og hefur ekki opnast síðan. Var bent á eitthvað patch á netinu sem gerir lítið gagn

Kynjakvótinn sýnir sitt rétta andlit (27 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Kynjakvótinn er reglugerð sem að nafninu til á að stuðla að jafnrétti en glöggir menn sjá að sú er alls ekki raunin. http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/03/07/siv_efst_i_sv_kjordaemi/ 7. mars fékk ójafnrétti femínista að skína þegar tvær konur þurfa að víkja úr sínum flokksætum, sem þær unnu sér inn réttilega í lýðræðislegum kosningum, vegna kynjakvóta. Kynjakvótinn á að stuðla að jafnrétti en hér sést greinilega hvernig það “jafnrétti” virkar. Hér fá Gestur Valgarðsson og Styrmir...

WTF - Extreme body modification (13 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
http://www.bmezine.com/news/people/A10101/addsub/ Hefur einhver lesið eitthvað um þessa gæja? Taka af sér limi og setja á aftur. Ekki fyrir viðkvæma

Skattahækkanir vinstristjórnarinnar (437 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nú hafa verið deilur meðal annars milli Sigurðar Kára (D) og Jóhönnu (S) um skattahækkanir. Ekki ætla ég að fara með mál þeirra heldur vísa í þessa frétt: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/09/thydir_ekki_ad_klina_sok_a_sjalfstaedisflokkinn/ Jóhanna og Steingrímur J. hafa bæði sagt að þau muni aðeins hækka skatta á þeim sem hafa hærri en meðal tekjur. Þetta þykir mér ósanngirni og brot á jafnrétti. Sömu lög eiga að gilda yfir alla. Jafn há skattaprósenta, jafn hár persónuafsláttur....

Skattahækkanir vinstristjórnarinnar (0 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nú hafa verið deilur meðal annars milli Sigurðar Kára (D) og Jóhönnu (S) um skattahækkanir. Ekki ætla ég að fara með mál þeirra heldur vísa í þessa frétt: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/09/thydir_ekki_ad_klina_sok_a_sjalfstaedisflokkinn/ Jóhanna og Steingrímur J. hafa bæði sagt að þau muni aðeins hækka skatta á þeim sem hafa hærri en meðal tekjur. Þetta þykir mér ósanngirni og brot á jafnrétti. Sömu lög eiga að gilda yfir alla. Jafn há skattaprósenta, jafn hár persónuafsláttur....

Svarti steinninn (30 álit)

í Dulspeki fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Svarti steinninn er staðsettur í Kaaba, heilögum reit múslima sem hverjum manni ber að heimsækja á ævi sinni. Því er trúað að steinninn hafi verið sendur frá guði og sé frá tímum Adam og Evu. Líklegast er þetta loftsteinn sem útskýrir hvers vegna mönnum hefur þótt hann svo merkilegur. Hann er um 30 cm að þvermáli og í silfurumgjörð. Þó svo að hann sé sterkt tákn í Islam þá var hann einnig trúartákn í forn arabískum trúarbrögðum og töldu þau að svarti liturinn væri tilkominn vegna þess að...

Snoop Dogg OWNAÐUR! (0 álit)

í Hip hop fyrir 15 árum, 11 mánuðum
en hann sneri vörn í sókn og tel ég þetta eiginlega vera betra en upprunalega lagið http://www.youtube.com/watch?v=5bHQlaTjxE4&feature=related Bætt við 17. desember 2008 - 18:42 [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=5bHQlaTjxE4&feature=related

Fólk á /huga (21 álit)

í Stjórnmál fyrir 16 árum
Hvort segir það meira um fólk hérna á /stjornmal að 47% vilji frekar kommúnisma fram yfir kapitalisma eða að 24% elski veggi?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok