Vormót ÍR var haldið um daginn á Laugardalsvellinum. 200m hlaupið var mjög sérstakt vegna þess að það var minningarmót um Hauk Clausen, mikinn frjálsíþróttgrap hér á fyrrihluta síðustu aldar. Úrslitin í 200 metrunum voru sem hér segir: Í karlaflokki sigraði Bjarni Traustason, FH, á tímanum 22,94 sek. Annar varð Sigurkarl Gústavsson, UMSB, á 23,05 og þriðji varð Andri Karlsson, Breiðabliki, á tímanum 23,13 sekúndum. Í kvennaflokki sigraði Sunna Gestsdótir, UMSS á tímanum 24,99. Önnur varð...