Ég hef verið að forrita svolítið í Visual Studio .net, kominn með 13.234 lína forrit, og nú vil ég setja icon á það. Ég geri bara eins og í Visual Basic 6.0 og allt í lagi með það, svo þegar ég er búinn að byggja (Build WindowsApplication) forritið og ætla að fara að skoða það bara eins og önnur forrit (ekki í Preview í VS .net) þá er ekki iconið sem ég valdi heldur svona eins og iconið fyrir command promtp (eða þegar maður seivar Notepad texta sem eitthvað annað en .html eða .txt) en...