Mér finnst svo gaman á svona fjölskylduafmælum og svona:'D Fór í svona fjölskylduafmæli í sumar, og ég hélt að það myndi verða hundleiðinlegt en í staðinn kynntist ég helling af ættingjum sem ég hafði aldrei hitt áður (þekki mömmu ætt ekki eins mikið og ég þekki pabba ætt:P, þekkti eiginlega engann þarna þegar ég kom sko:P).. ooog það endaði með því að ég og ein frænka mín fórum í klakastríð og vorum rennandi blautar þarna:'D ..sko útaf klökunum;) Þannig margir í mömmuætt halda að ég sé...