Stundum er ég fegin að vera ein eftir, báðir stórubræður mínir farnir að heiman.. en stundum er það bara ekki neitt gaman að vera ein eftir sko =/ :P Annars var stóri litli (miðjukrakkinn..) alltaf að stríða mér þegar við vorum lítil sko:P Gerði ekki annað en að pirra mig, og við vorum alltaf að rífast:')