Ég þoldi Dinuh ekki fyrst, en svo þegar hún losaði sig við Roger þá ókst álit mitt á henni. Hef gaman að henni, það er oft hægt að hlæja að henni. Cassie hefur átt svo erfitt líf, og það er bara vesen í kringum hana.. svo ég vorkenni henni bara. Akkúrat öfugt með Annie, fyrst þegar Annie kom þá dýrkaði ég hana. Hún var ein af upphálds persónunum mínum, en núna þoli ég hana ekki. Hún er samt ein af fallegustu konunum í Leiðarljósi og mér persónulega finnst hún fallegri en Reva. En Reva er svo...