Jú, það kvörtuðu meiri hlutinn af foreldrum útaf busuninni í fyrra. Það var hellt rosalega mörgu ógeðslegu á þau, og lyktin af þeim var hryllingur :D 3.bekkingarnir flestir blindfullir, og það var búið að pissa og æla (losa úr vörinni, og allskonar ógeð látið) oní karið sem busarnir voru látnir kafa oní. Og svo toppuðu þeir þetta með því að hella rækjumjöli yfir busana og þeir gátu ekki andað. Við fengum ekkert að busa í ár.. Það var látið þau syngja og dansa, hlaupa tvo hringi í kringum...