Þessir menn eru í því að þjálfa upp afghana til að stjórna flugvellinum í kabúl, ekki í því að berjast, þeir þurfa að ganga með vopn, ef að hryðjuverkamaður kæmi inní búðirnar með byssu, hvað á þá að gera? láta skjóta sig? Þetta er ekki her frekar en að skátarnir eru það.