lexington, eiga einhver saklaus börn það skilið að vera haldið af hryðjuverkamönnum og hótað að drepa þau, eiga þau það skilið bara útaf því að þau eru bandarísk? það á enginn svona skilið hvort sem hann er svartur, hvítur, kani, breti, asíubúi, arabi Enginn! það er heimska að dæma alla bandaríkjamenn og segja að þeir eigi skilið að deyja bara útaf því að stjórn þeirra stundar hryðjuverk!