Ég held ekkert um það sama. Og að passa systkini sín og að gera húsverk er ekki það sama og að eiga barn og fjölskyldu, enda er fullorðin einstaklingur betur tilbúin í það hlutverk, þroskaðri og kann á lífið. Ég ætla ekki að halda því framm að 6 ára barn hafi séð um alla reikninga, enda efast ég um að einhver hafi verið að gera það. Og ef þú heldur að 6 ára barn hafi ekki getað séð um öll þrif eða verslað, þá veistu ekki hvað ég er að tala um. Og jújú, það er mjög gott fyrir krakka að hugsa...