Nei, ef fólk er leiðinlegt við mig þá er ég leiðinleg á móti. Ef fólk sýnir virðingu, en ekki hroka, þá kemur virðing á móti. Jájá, þú mátt alveg koma með ýmsar ágiskanir um geðraskanir, og? Er eitthvað að því að vera með einhverja geðsjúkdóma? Halló! Við lifum ekki á tímabilinu svona 1930-40 þar sem var litið á fólk með geðsjúkdóma sem einhvað tilfinningalaust fólk sem ætti ekki að taka mark á og að binda það niður og stinga rafmagni í þau og nota sem einhver tilraunardýr. Það eiga...