Veistu, 6 ára gamalt barn getur alveg sinnt 2 tvíburabörnum sem eru 1 ársgömul, gert öll húsverkin á heimilinu og tekið við stórri ábyrgð, þó það ætti ekki að vera að gera það. Krossvangefin, að ég veit ekki hvað ég er að tala um? Jú ég veit fullkomlega hvað ég er að tala um, því ég hef verið þetta 6 ára barn í þeirri stöðu. Og já ég er búnað horfa á svanaprinsessuna núna um daginn, þar sem ég hafði aldrei tíma til þess þegar ég var yngri.