Ekki reyna snúa þessu á þig? Þetta var nú bara það sem þú sagðir. Það var fullt af pólverjum sem voru hérna sem voru duglegir að vinna, enda þegar þeir komu til íslands þá var þannig ástand í póllandi að það var erfitt að fá vinnu, svo þeir fóru með það hugarfar að standa sig í vinnuni til að missa hana ekki. En svona 2007 á íslandi þá hugsuðu íslendingar: Æjh það er nóg að vinnum, ef ég missi þessa fæ ég mér bara nýja. Og vilja ekki aðlagast? Hef bara aldrei heyrt það um pólverja, veit um...