Auðvitað fannst mér ógeðslegt að heyra köttinn væla, enda var það ekki ég sem bað kærastan um að berja köttinn en í því ástandi sem ég var þá var lítið sem ég gat gert til að stoppa það. Ég veit að þetta er eðli kattarins, enda hata ég þennan kött ekkert í dag þótt mér líki illa við hann, ég hef aldrei snert hann. Bara það sem var sárt að vita var að þessi nágranni okkar var ekki að gefa köttunum sínum að borða þannig þeir fóru um allt nágrennið að veiða röttur, fugla, páfagauka í hverfinu....