Já vissulega sýna high fashion model sundföt og undirföt, en það er ekki stuðlað að því að þær looki sexy. Og auðvitað eru til stelpur sem taka sér tísku og allt þetta sem fyrirmyndar, en tískuheimurinn er allt öðruvísi en klámheimurinn. Btw Tyra Banks hefur verið victoria secret model, þú sérð á vexti hennar að hún er yfirleitt með stærri brjóst en þær sem eru í high fashion og það sama er um hin victoria secret modelin. Í sambandi við klámið að fólk taki sér fetish n stuff er góður hlutur,...