Klám kallast sérhvert opinbert athæfi, sem sært getur blygðunarsemi. Klám er notða til kynörvunr og er því dreift í formi mynda, texta og ljóða, svo sem í bókum, tímaritum, ljósmyndum, kvikmyndum og á netinu. Til að koma böndum á klámi er í mörgum þjóðfélögum gripið til lagasetningar, á grundvelli velsæmislaga og ritskoðunar. Femínistar telja klám skaðlegt og berjast mjög gegn s.k. klámvæðingu samfélagsins.[heimild vantar] Lögfræðileg útskýring 210 grein hegningarlaga segir orðrétt: Klám er...