Varla draumur, þeir hafa oft sagt að þeir ætli sér að heimsækja Starcraft heiminn aftur (Ghost kom aldrei út) og á næsta ári á Starcraft 10 ára afmæli. Síðan hefur mér heyrst að einhver Blizzard starfsmaður hafi misst út úr sér í veislu í tilefni BC að nýr Starcraft leikur ætti eftir að fara að líta dagsins ljós. Auk þess eru þeir með nokkur verkefni í gangi.