Departed var að mínu mati bara mjög góð, mun betri en hin meðal hollywood mynd. Að mínu mati ofmetnasta mynd 2006: V for Vendetta. Las myndasöguna áður en ég sá myndina og var nokkuð vonsvikin með hvernig V var höndlaður (ekki að það hafi nokkuð að gera með Hugo Weaving samt). Sum atriði voru líka svoldið klisjuleg.