Mjög sorglegt, samhryggist fjölskyldum og vinum fórnarlambana. Fór samt að skoða á wikipedia um fjöldamorð í þessum dúr, og á lista yfir “Notable school shootings” gerðust 22 af 36 árásum í Bandaríkjunum. Tilviljun? Jack Thompson er líklega núna að segja að tölvuleikir eigi sök á þessu.