Slakaðu á félagi, hver er að tala um að gæjinn hafi djúpan og bráðgáfaðan húmor? Ef við tökum til gæja sem segir margt fyndið og margt ófyndið en hlær alltaf með sjálfum sér, líka í að gera grín að fólki, gerir það þolanda að slæmri manneskju að pirrast yfir hlátrinum hans?