Þó svo að þú hefur alveg rétt fyrir þér, þá er ekki birt slátrun á húsdýrum sem eitthvað grín, og þess vegna er þetta allt annað. Að búa til myndband þar sem að þú skaðar aðra lífveru upp á djókið sýnir að þú ert skemmdur, eins og; aquakitty, zippocat, squishykitty etc. Ætlar þú svo að segja okkur að bóndi sem að er einn af þeim sem að vinnur við að rækta og drepa til þess að koma peningum til sinnar fjölskyldu sé slæm manneskja?