Komið sæl, við erum 4 spilarar í leit að einum áhugasömum til viðbótar. Við erum á aldrinum 23-26 ára, hittumst amk. einu sinni í viku og erum í Reykjavík. Við erum að fara að setja í gang tvö ný campaign, annars vegar D&D 3.5 Forgotten Realms og hins vegar World of Darkness. Við erum öll mikið fyrir roleplay og reynum að forðast rollplay. Ef þú hefur áhuga á að spila með okkur, sendu Tmar skilaboð. Mbk, Tmar PS. Þessi auglýsing fellur úr gildi þann 19. apríl, því þá erum við byrjuð á...