Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

tmar
tmar Notandi frá fornöld Karlmaður
3.172 stig

Frá Verðandi, 1.tbl væntanlegt 15. maí (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sæl! Nú eru 9 dagar þar til Verðandi kemur út. Til stendur að fá Kistuna.is í samvinnu við Skelmi. Hugmyndin er að birta eina, tvær sögur á þeim vef og bjóða notendum kistunnar möguleika á því að hlaða niður blaðinu. Útgáfur hafa sýnt þessu töluverðan áhuga, m.a. JPV og Edda, og fá vel flestar blaðið sent. Ég hvet ykkur eindregið til að dreifa blaðinu á sem flesta vini og kunningja, því meiri dreifingu sem blaðið fær, því betri vettvangur. Endilega hvetjið sem flesta til að lesa og skrá sig...

Frá Verðandi, 1. tbl væntanlegt 15.maí (3 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sæl! Nú eru 9 dagar þar til Verðandi kemur út. Til stendur að fá Kistuna.is í samvinnu við Skelmi. Hugmyndin er að birta eina, tvær sögur á þeim vef og bjóða notendum kistunnar möguleika á því að hlaða niður blaðinu. Útgáfur hafa sýnt þessu töluverðan áhuga, m.a. JPV og Edda, og fá vel flestar blaðið sent. Ég hvet ykkur eindregið til að dreifa blaðinu á sem flesta vini og kunningja, því meiri dreifingu sem blaðið fær, því betri vettvangur. Endilega hvetjið sem flesta til að lesa og skrá sig...

Í myrkum skógi (4 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
undir hlyn í skuggavéi ber hind sólstaf er röðull hnígur nótt dregin yfir augu ljós og skuggi titra fingur - andvana hindin rís álút eltir nóttina úr skóginum og bíður dags. (til H.)

Við veginn (2 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Blóðrauð dvaldi hún í sinnu minni nótt og strauk orðfingrum litdaufa vanga ég lauk upp augum leit en sá ekki nóttina fyrir myrkrinu. að morgni reis bláklukka á vegi einum og ég dró mig að henni viðjar álaga bundu líkama ferðlúinn ég sat þar og hlustaði á vind eyðimerkur svartar uns jurtin visnaði. hvíta fjöður bar að og endaði í opnum lófa hvellt gá sjakala kolsvartur ljár í huga mér -er komið að því, spurði ég með fjöðrina elti ég sjakalann dauðadjúpt í eyðimörkinni blóðrauð nótt og...

Þegar orð eru óþörf (11 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
net dregin á hyli andlits þíns tveir fiskar hvor úr sínum hyl sleppa skjótast undan niður á fölar sléttur vanga ég beygi mig og ofurlétt nem á brott með vörum mínum og er augu okkar mætast á milli okkar - þögnin

Endir kreppunnar. (5 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Orð mín innantóm, merking þeirra gulnuð laufblöð síðasta sumars. Uns ég stend í dyragættinni og horfi í augu þín.

Mein (4 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
nótt sáir fræjum sínum í skjólsælan garð þau spíra í rauðri mold svartar rósir flauelsmjúkum höndum fer myrkrið um augu mín uns flugbeitt morgunskíma ræðst á mig -og sker út skugga hvít hönd óstyrk teygir sig til að snerta mig hvít hönd styrk teygir sig í skugga minn þegar ljósið fjarar blæðir skuggunum út þegar ljósið fjarar spyrja hafblá augu: er ekkert eftir nema nóttin?

Vonbrigði til betra veðurs (4 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Jæja, best að fara henda inn einhverjum ljóðum svo þið getið nú fengið tækifæri á að rífa mig í ykkur ;). Þetta er gamalt ljóð, man ekki lengur hvort ég birti það nokkurn tímann hér, en hvað um það. Ég hef verið að endurskrifa mikið af draslinu mínu og þetta er ein afurðin. Vonbrigði til betra veðurs Í fjarska rauð ský sár leka yfir himin í fjarska rauð ský döpur augu og hljómlaus orð og loks rignir og loks hvessir hreinsar burt syndir síðasta sumars.

Ljóðaslagur Eddu og Fréttablaðsins (7 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hverjir voru svo heppnir að verða fyrir valinu í þennan slag?

Stelpur!!!.....auglýsing frá Verðandi (3 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Komið öll sæl! Hvernig er það, stelpur, eru þið ekkert að skrifa? Ég hef fengið frábær viðbrögð og fengið mikið efni sent, en stærsti hluti þess er frá karlmönnum. Hvernig væri nú ef þið tækjuð til smá pakka handa mér og senduð á verdanditimarit@hotmail.com. Það lítur svo illa út ef það eru bara strákar sem senda sögur í tímaritið, er það sú mynd sem þið viljið að bókmenntir dragi upp af ykkur!? Annars er það að frétta að áskrifendahópurinn stækkar dag frá degi. Mikið af fólki í...

Stelpur!!!!....auglýsing frá Verðandi! (0 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Komið öll sæl! Hvernig er það, stelpur, eru þið ekkert að skrifa? Ég hef fengið frábær viðbrögð og fengið mikið efni sent, en stærsti hluti þess er frá karlmönnum. Hvernig væri nú ef þið tækjuð til smá pakka handa mér og senduð á verdanditimarit@hotmail.com. Það lítur svo illa út ef það eru bara strákar sem senda sögur í tímaritið, er það sú mynd sem þið viljið að bókmenntir dragi upp af ykkur!? Annars er það að frétta að áskrifendahópurinn stækkar dag frá degi. Mikið af fólki í...

Íslenskst online bókmenntatímarit (9 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Komið öll sæl! Ég er að koma á laggirnar bókmenntatímariti þar sem að grasrótin fær að njóta sín, þe. höfundar sem eru að stíga sín fyrstu skref. Allt of lítið er um miðla fyrir alla þá fjölmörgu sem langar til að verða rithöfundar eða skáld. Útgáfur taka gott sem aldrei áhættur með unga höfunda, þeir bíða frekar og sjá hvort að einhver önnur útgáfa tekur áhættuna. Þar af leiðir er mjög erfitt fyrir ungskáld að fá útgefið efni sitt. Auk þess eru hér á landi ekki nein tækifæri til að fá gefna...

Íslenskt online bókmenntatímarit (11 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Komið öll sæl! Ég er að koma á laggirnar bókmenntatímariti þar sem að grasrótin fær að njóta sín, þe. höfundar sem eru að stíga sín fyrstu skref. Allt of lítið er um miðla fyrir alla þá fjölmörgu sem langar til að verða rithöfundar eða skáld. Útgáfur taka gott sem aldrei áhættur með unga höfunda, þeir bíða frekar og sjá hvort að einhver önnur útgáfa tekur áhættuna. Þar af leiðir er mjög erfitt fyrir ungskáld að fá útgefið efni sitt. Auk þess eru hér á landi ekki nein tækifæri til að fá gefna...

Íslenskt online bókmenntatímarit (5 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Komið öll sæl! Ég er að koma á laggirnar bókmenntatímariti þar sem að grasrótin fær að njóta sín, þe. höfundar sem eru að stíga sín fyrstu skref. Allt of lítið er um miðla fyrir alla þá fjölmörgu sem langar til að verða rithöfundar eða skáld. Útgáfur taka gott sem aldrei áhættur með unga höfunda, þeir bíða frekar og sjá hvort að einhver önnur útgáfa tekur áhættuna. Þar af leiðir er mjög erfitt fyrir ungskáld að fá útgefið efni sitt. Auk þess eru hér á landi ekki nein tækifæri til að fá gefna...

Íslenskt online tímarit (3 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Komið öll sæl! Ég er að koma á laggirnar bókmenntatímariti þar sem að grasrótin fær að njóta sín, þe. höfundar sem eru að stíga sín fyrstu skref. Allt of lítið er um miðla fyrir alla þá fjölmörgu sem langar til að verða rithöfundar eða skáld. Útgáfur taka gott sem aldrei áhættur með unga höfunda, þeir bíða frekar og sjá hvort að einhver önnur útgáfa tekur áhættuna. Þar af leiðir er mjög erfitt fyrir ungskáld að fá útgefið efni sitt. Auk þess eru hér á landi ekki nein tækifæri til að fá gefna...

Íslenskt online bókmenntatímarit (0 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Komið öll sæl! Ég er að koma á laggirnar bókmenntatímariti þar sem að grasrótin fær að njóta sín, þe. höfundar sem eru að stíga sín fyrstu skref. Allt of lítið er um miðla fyrir alla þá fjölmörgu sem langar til að verða rithöfundar eða skáld. Útgáfur taka gott sem aldrei áhættur með unga höfunda, þeir bíða frekar og sjá hvort að einhver önnur útgáfa tekur áhættuna. Þar af leiðir er mjög erfitt fyrir ungskáld að fá útgefið efni sitt. Auk þess eru hér á landi ekki nein tækifæri til að fá gefna...

(Auglýsing) Epic Ravenloft (14 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sælir! Á komandi spilamóti; þið vitið, þetta fyrir norða; hef ég hugsað mér að stjórna Epic ævintýri og nota til þess Ravenloft heiminn. Ravenloft er, eins og flestir vita, gothic-horror heimur og hetjurnar þurfa að kljást jafnt við skrýmsli sem og eigin geðheilsu. Settingið er að mörgu leyti líkt öðrum D&D heimum, en frábrugðið að því leytinu til að þar er meira um undeads, necromancers og wickedness. Undeads eru auk þess töluvert öflugri en gengur og gerist. Ævintýrið sem spilað verður er...

Hvað er .pif? (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég fékk sent í tölvupósti þess háttar skjal, sem ég opnaði ekki en mig langar til að vita hvað .pif skrár gera. Er ekki einhver sem veit það hér?

Nýtt Pbem að fara í gang!!! (3 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nú er nýtt pbem ævintýri að fara í gang. Ravenloft er heimurinn, Darkon er staðurinn. Allar nánari upplýsingar: <b> <a href="http://www.goandroleplay.com/home/forum.php?FORUM_ID=1807“><font color=”red">HÉRNA!!!</font></a></

Call of Cthulhu (8 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum
Ég var að velta fyrir mér hvort að það væru einhverjir þarna úti sem enn spiluðu Chaosium Cthulhu(<b>ekki d20 Cthulhu</b>)?

Uppfæra heimasíðu Spuna (1 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ætla stjórnendur í Spuna ekki að fara uppfæra síðuna…..mig er farið að langa til að sjá myndir af síðasta móti og sjá hvernig þeir hafa hugsað sér þetta

Auglýsing (9 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vegna anna sé ég mér ekki fært að halda áfram sem admin. Þar af leiðir auglýsi ég hér með eftir einhverjum til að taka við af mér og hjálpa Abigel með umsjón þessa svæðis. Til að sækja um slíka stöðu þarf að fylla út admin umsókn, en þær er að finna í tenglasafninu í neðra vinstra horninu á huga.

D&D á íslensku; Ævintýra- og Campaign gagnabanki (15 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig aðrir stjórnendur undirbúa ævintýri sín. Hvort að þeir skrifi þau, jafnvel semji texta til upplestrar fyrir spilarana. Hversu djúpar pælingar þeirra eru í sambandi við lýsingar á persónum, húsum eða vopnum. Sjálfur skrifa ég upp eins mikið og ég get. Ég spila 95% á íslensku (fyrir utan orð sem einfaldlega eru óþýðanleg) og reyni eftir fremsta megni að vera eins ýtarlegur og hugsanlega má. Ég nota oftar en ekki útgefin ævintýri til hliðsjónar um...

Íslenskt PBEM vantar spilara!!! (0 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hæ! Undanfarin misseri hefur verið í gangi íslenskt PBEM. Við höfum verið að spila í þráðaumhverfi, ekki ósvipuð huga.is, og hefur ævintýrið staðið í hátt í ár. Hetjurnar eru á kafi í rannsókn á dularfullum atburðum og þeirra bíða enn meiri ævintýri. Þeir sem hafa áhuga geta kíkt á síðuna: http://www.goandroleplay.com/home/forum.php?FORUM_ID=1807 Eða sent mér skilaboð og fengið ýtarlegri upplýsingar.

Hreinsunareldur (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þegar tungurnar hafa sleikt síðustu blóðdropana í burtu, stend ég eftir án húðar, vöðva og æða, aðeins hvít bein, tvö augu og taugar sem liggja eins og símasnúrur frá hauskúpu og niður mænuna,vefjast um hand- og fótleggi, fingur og tær, leita út á við að þér og biðja um meira.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok