Góða kvöldið kæru hugarar, ég var að horfa á sýnishorn úr kvikmyndinni ‘Ultraviolet’ sem verður frumsýnd í vor, hér er sýnishornið http://www.bio.is/index.aspx?GroupId=43&TrailerId=126, minnir man svolítið á Resident Evil og sérstakt að sama leikonana leikur en hvað með það, þeir sem horfa á sýnishornið takið eftir lagi sem er í endanum ekki lagið sem er þarna eiginlega í byrjun sem heitir “Clubbed to Death” með techno snillinginum Rob Dougan, heldur er það lagið sem er eiginlega alveg í...