Ég var að fá mér M-Audio upptöku hljóðkort um daginn og ætlun mín var að taka upp hljómborðstóna, málið er að það fyldi upptöku forrit sem kallast eitthvað ‘live 4’ man ekki hitt, en mér var aldrei sagt neitt um það og vissi ekki af CD-keyinu sem var í pakkanum og það náttúrulega endaði með því að það týndist, enn út í aðra sögu. Ég var að spá ég er með hljómborð sem er með MIDI og alls, en ég var að spá í með hvernig læt ég þetta virka, þá er ég að reyna að tengja hljómborðið við M-Audio...