Gott kvöld kæru hugarar, ég vonast til þess að fá athygli ykkar núna, því ég er að leita af síðu þar sem maður getur tjáð tónlist sýna og fær almennilega dóma (það er að segja, fólk sem kann að gagngrína tónlist og segir sitt álit), ég er ekki að leita af síðu eins og rokk.is, bara almennilegari síðu þar sem maður fær almennilega dóma og svoleiðis, ég hef reynt cod.is en það kemur alltaf upp einhver villa þar þannig að ég hef gefist upp þar. Hann sem veit allt um þetta, endilega segja sitt comment :D