Ég held ég skilji hvað þú meinar. Ég man eftir að hafa verið í messu og þar var presturinn að tala um þetta. Og hún eða hann útskýrði þetta. Ég man það nú samt bara ekki alveg. Allavegana ekki þannig að ég þori að fara með það hérna. En það verða allir að upplifa vonda tíma þar sem allt er ömurlegt svo fólk geti notið þess að hafa það gott, líða vel og svo framvegis. En af hverju sumir eru misnotaðir/beittir ofbeldi og aðrir ekki, það skil ég ekki. En presturinn útskýrði þetta þannig að ég...