Ég veit nú ekki hvar þú býrð en ég bý á Akureyri og núna um áramótin var verið að bjóða ókeypis, já og ég og nokkrir vinir mínir ákváðum að fara í strætó. Svo bíðum við og bíðum og bíðum, og hann kemur 10 mínútum á eftir áætlun. Jæja, allt í lagi með það, en svo ætla vinkonur mínar að fara út og eru svona að kveðja og eitthvað, og bílstjórinn búinn að hafa opnar dyrnar í svona 3 sekúndur og svo fara þær að dyrunum en hann lokar þeim! Þá var hann greinilega búinn að bíða svo lengi að þær gátu...