Neih, ég meinti þegar fólk sem á ung börn, ungt fólk og þannig lagað deyr. En þegar þetta er fólk sem hefur átt erfitt lengi, er orðið frekar gamalt, er með alvarlegan sjúkdóm og þetta fólk kannski bara vill deyja, og þá er ég ekki að tala um sjálfsmorð, þá er það náttúrulega sorglegt fyrir ættingja en kannski það besta fyrir manneskjuna.