1. Skoðaðir þú myndbandið? Já 2. Hvað ertu að hlusta á akkurat núna? ef ekkert, hvað á það þá eiginlega að þíða að vera ekki að hlusta á neitt?! ertu einhverskonar tónlistarhatari?! Nei maður, ég bara … *byrjar að hlusta á tónlist* Communication Breakdown - Led Zeppelin 3. Eruð þið sammála mér að dagurinn í dag (23. jan '08) sé ekki beint málið? 23. janúar var fínn. Mikið að gera samt. Og dagurinn í dag, fös 25. janúar er mjööög góður. 4. Eruð þið gömul í anda? Ójá. -Mamma mín segir það...