Já, það er kannski ágætt að hugsa um hvað maður á einu sinni, ekki bara alltaf hvað maður á ekki. Mig langar svo í ný föt. -Rauð ‘second-hand’ v-hálsmáls peysa, -dökkbláar skinny gallabuxur, -skærbláblá hettupeysa og -dökkgrænn stuttermabolur sem er hægt að hneppa. Og uppáhalds fínu fötin mín eru svartur stuttur kjóll og rauðar sokkabuxur við. Svo held ég mikið upp á svarta hælaskó sem ég á.