Ég held, eins og einhverjir hafa sagt, a) vinkona1 er tík, b)þið eruð að þroskast í sundur c)það væri örugglega bara gott að reyna að eignast nýja vini. Í 7.bekk átti ég vinkonu sem kom mjög illa fram við mig og ég byrjaði að umgangast nokkrar aðrar stelpur í lok 7., en ég var líka eitthvað með hinni, í skólanum og svona. Í 9.bekk vorum við aftur ótrúlega góðar vinkonur, hún umgengst þessar stelpur sem ég talaði um áðan og ég verð að segja að ég hef aldrei átt betri vinkonu en hún er. Við...