Já, þá er júróvisjonlagið loksins komið í spilun. Mér fannst það bara alveg ágætt svona á ensku. Myndbandið fannst mér annars svolítið fyndið en bara mjög flott, Gunnar Óla með nýja lúkkið og svona. Þetta er svona svoldið í stíl Olsen bræðra, einn með gítar en báðir syngja, eða hvað?!?!??