Jamm, nú er hún víst loksins ólétt frúin. Veröld/Fólk | 25.4.2003 | 9:44 Fjölgun væntanleg hjá Cox og Arquette Greint hefur verið frá því að leikkonan Courteney Cox eigi von á barni. Vinir leikkonunnar og eiginmanns hennar, leikarans Davids Arquette, segja þau himinlifandi yfir fréttunum enda hafi þau árum saman reynt að eignast bar. Cox, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í sjónvarpsþáttunum „Friends", er komin rúma þjá mánuði á leið en hún hefur tvisvar misst fóstur á undanförnu ári....