Keppnin um Herra Ísland árið 2002, var haldin fimmtudaginn 21. nóv. s.l. Keppnin var haldin á Broadway og 15 strákar tóku þátt. Keppninni var svo sjónvarpað beint á skjá1. Ég kom mér vel fyrir uppi í sófa, með vinkonurnar við hlið mér, og vorum við ákveðnar í að skemmta okkur vel yfir kroppasjóinu! Keppnin byrjaði á því að strákarnir sprönguðu um sviðið í nokkurs konar lendaskýlu, annaðhvort að vanda sig að brosa, eða vera rosalega töff á svipinn. Næst komu þeir svo fram í fötum frá...