Mér finns Ginny æðisleg í myndunum.. og Molly reyndar alveg ágæt líka, það litla sem sést hefur af þeim og mætti vera meira. Ég bara get varla horft á greyið Lupin. Hann er bara einhver helvítis væskill í þessum myndum. Auðvitað var hann tæpur í bókunum þegar hann var að breytast í varúlf og svona.. en hann var samt ekki svona væskilslegur. Allavega ekki í mínum huga. Mér fannst hann alltaf svona dularfulli, myndarlegi gæjinn sem allir líta í raun mikið upp til. Hann er bara andstæðan við...