Brennivídd (focal length) Þetta er, í grunnatriðum, hversu mikið linsan “zoomar” eða hversu langt hún sér eða stækkar. Linsa sem hefur 200mm í brennivídd stækkar mikið (hefur lítið sjónsvið), á meðan linsa sem er 15mm hefur mjög vítt sjónsvið. Brennivídd zoom linsna eru einkenndar með “-“ milli tveggja brennivíddstalna (18-55mm) á meðan fastar linsur (þær sem geta ekki zoomað) hafa bara eina tölu (20mm). Lokunarhraði (Shutter speed) Hann stýrir því hversu lengi sensorinn í digital vélum eða...