Ég held að úrslitaleikurinn verði Spánn Rússland. Rússland var að spila ótrúlega fallegan og skemmtilegan fótbolta í framlengingunni (sá ekki fyrri hluta leiksins) og áttu alveg skilið að vinna þetta, fannst mér. Spánn er einfaldlega með sterkt lið, góða vörn og eitraða sókn (torres og villa) svo ég leyfi mér bara bara hlakka til =D