Hann þarf ekki að vera eitt eða neitt, hann er það sem hann er. Ef þú ert hins vegar að spurja afhverju ég trúi á Guð (as in Father, Son and the Holy Ghost) en ekki t.d. Óðinn, þá er það einfaldlega af því að ég veit að Guð er til, ég veit að Hann er góður og ég veit að Hann elskar mig. Alveg eins og ég veit að ég ligg uppi í rúmi og er að skrifa þetta í gráa Toshiba fartölvu. Alveg eins og ég veit að ég bý á Íslandi þá veit ég að Guð er til. Ef satt skal segja þá er ég ekki alveg jafn...