Vá, ef ég hefði séð þennan þráð áður en WoodenEagle gaf álit…. Ég er ekki viss um að ég hefði getað stillt mig um að segja “Fyrstur”. En mér finnst alveg óþolandi þegar fólk skrifar bara “til sölu” það ætti að vera skylda að segja að minnsta kosti “gítar til sölu” eða eitthvað svipað