Já, ætlaði bara að segja frá einu Golden momenti sem pabbi minn svona lenti í. Hann var að keyra með vinum sínum í Rvk og var að segja þeim frá ehv húsi, og hann var hevý mikið að pæla í hvernig það var aftur á litinn. Hann var að keyra og svo sagði vinur hans “ það er rautt, logi” Pabbi var alveg “neeii það er ekki rautt, blátt eða neii ” Vinir hans voru orðir soldið æstir og sögðu endlaust “ Logi, það eeer rautt! ” Þá fattaði pabbi það. Hann var að keyra yfir á rauðu !! Þeir voru að láta...