Já, annar korkur tileinkaður skemmtilegum kúnnum. Ég er semsagt í hlutastarfi í Harðabakarí og var í “þjálfun” núna um páskana. Mamma mín var reyndar að “þjálfa” mig, enda er ég bara 13. En já, það kemur inn einn maður og bendir á eitt skilti sem að stendur að ekki mega koma með hunda inn í bakaríið. “hvað ef að það kemur blindur maður hér með hund?” Mamma segir einfaldlega bara að ef að því kæmi þá myndi þá yrði bara tekið á því þegar að því kæmi, en að ástæðan fyrir þessu skilti er að einn...